Fréttir og tilkynningar

29.8.2016

Kynning á Læsissáttmála Heimilis og skóla fyrir foreldra í Árborg

25.8.2016

Facebook fundar með fulltrúum SAFT verkefnisins

SAFT verkefnið var upphaflega hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun en þeirri áætlun lauk árið 2014. Verkefnið er nú hluti af netöryggishluta samgönguáætlunar Evrópusambandsins og er styrkt af ESB og íslenskum stjórnvöldum. Samningsaðili við ESB er Heimili og skóli – landssamtök foreldra sem sér um að annast útfærslu og framkvæmd […]

25.8.2016

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

Heimili og skóli hvetja alla foreldra grunnskólabarna til að skrifa undir undirskriftasöfnun Barnaheilla til að þrýsta á um að réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar verði virt og innkaupalistar verði aflagðir. Kostnaður barnafjölskyldna við kaup á skólagögnum getur numið tugum þúsunda. Eftir að Barnasáttmálinn var lögfestur á Íslandi árið 2013 gilda ákvæði hans sem lög hér […]

22.8.2016

Er í lagi að segja hvað sem er á netinu?

Ungmennaráð SAFT stendur fyrir laufléttum leik á Fundi fólksins 2016 þar sem þátttakendur taka afstöðu til hatursfullra ummæla af netinu og ræða ólíkar birtingarmyndir hatursræðu í íslensku nútímasamfélagi. Fundur fólksins er tveggja daga lýðræðishátíð sem haldin verður í Norræna húsinu dgana 2. og 3. september og er hugsuð sem vettvangur samræðna sem geta nýst við […]

16.8.2016

Hvatning Velferðarvaktarinnar til sveitarstjórna, skólanefnda, skólaskrifstofa og skólastjóra, um að leggja kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eða halda honum í lágmarki

Velferðarvaktinni er m.a. falið samkvæmt skipunarbréfi að „…huga að velferð og afkomu efnalítilla barnafjölskyldna, sérstaklega einstæðra foreldra og barna þeirra og afla upplýsinga um aðstæður þeirra sem búa við sára fátækt svo draga megi úr henni“. Velferðarvaktin hefur í gegnum tíðina komið opinberlega á framfæri ábendingum um að sveitarstjórnir leggi áherslu á að halda kostnaði […]

30.6.2016

Sumarlokun þjónustumiðstöðvar Heimilis og skóla

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð frá fimmtudeginum 7. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.