Nýir tímar – Kynningarrit um breytingar sem nú standa yfir í grunnskólum landsins

Nýir tímarMennta- og menningarmálaráðuneytið gaf nýverið út kynningarrit sem útskýrir helstu breytingar sem nú standa yfir í grunnskólum landsins. Þar fjallað um nýtt einkunnakerfi og aukna áherslu á hæfni og læsi og leitað svara við spurningum á borð við Hvað er átt við með hæfni? Af hverju bókstafir í stað tölustafa?