Sumarlestrarbingó Heimilis og skóla

Heimili og skóli hafa útbúið sumarlestrarbingó enda er mikilvægt fyrir börn að missa ekki niður lestrarfærni þegar þau eru í fríi. Allir hafa 15 mínútur á dag aflögu og þá er eins gott að draga fram bingóspjöldin!

Sumarlestrarbingó

Lestrarbingóið má nálgast í prentupplausn hér:

Lestrarbingo-sumar2016_01

Lestrarbingo-sumar2016_02